Fara yfir í innihald

Heidelberg Wallbox

Falleg hönnun og Þýsk gæði. Hentar hvar sem er, auðvelt í uppsetningu og notkun.

SKOÐA NÁNAR

Hleðslustöðvar

Fjölbýlishús

Við hjá Hleðslunni bjóðum upp á lausnir sem henta íbúðareigendum, sumarhúsaeigendum, húsfélögum, fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum. 

Við viljum að það sé einfalt að hlaða bílinn fyrir alla. 

Er húsfélagið þitt í vandræðum með að hlaða rafmagnsbíla? Hafðu samband við okkur og við munum hjálpa ykkur í gegnum ferlið.

Styrkur fjöleignarhús

Hleðslubloggið

 • Að velja hleðslusnúru
  September 26, 2020

  Að velja hleðslusnúru

  Vandinn við að velja hleðslusnúru er að stöðvar eru mismunandi að afli og snúran sem notuð er til að hlaða bílinn þinn verður að bera þann straum sem um hana á að fara. Fari meiri straumur um en snúran er...

  Lesa núna
 • Spennandi tímar framundan
  September 18, 2020

  Spennandi tímar framundan

  Með ýmsum lagabreytingum sem annað hvort hafa tekið gildi eða munu taka gildi á næstunni verður sterkur hvati til orkuskipta. Það er nánast óhjákvæmilegt að fjöldi rafmagnsbíla aukist til muna á næstu misserum. Þörfin fyrir innviði mun samhliða aukast verulega....

  Lesa núna
 • Dual Bike Hleðslustöðin
  September 13, 2020

  Dual Bike Hleðslustöðin

  Wallbe Dual Bike hleðslustöðin er sjálfsagt öryggistæki á heimili og frábær þjónusta að bjóða fyrir veitingastaði, stofnanir, sundlaugar bæjarfélög og alla aðra sem vilja styðja við innviðauppbyggingu og orkuskipti í samgöngum. Eðlilega mun hjólafólk koma oftar og dvelja lengur þar...

  Lesa núna