Fara yfir í innihald
Vissir þú að þú getur fengið virðisaukaskatt endurgreiddann vegna kaupa og uppsetningar á hleðslustöð?
Vissir þú að þú getur fengið virðisaukaskatt endurgreiddann vegna kaupa og uppsetningar á hleðslustöð?

HLEÐSLUBLOGGIÐ

RSS
 • Fikt og rakavarin? IP varnarflokkun raftækja
  April 17, 2021 Sigurdur Bjarni Jonsson

  Fikt og rakavarin? IP varnarflokkun raftækja

  IP tala (e: ingress protection) lýsir því hversu þétt ytra byrði raftækis er og þannig hversu vel varið það er gegn utanaðkomandi álagi. Á mannamáli má segja að flokkunin segi til um hve vel vatns og rykvarið raftæki er. Þokkalega...

  Lesa núna
 • Ertu í sambandi af gerð 1 eða 2?
  April 3, 2021 Sigurdur Bjarni Jonsson

  Ertu í sambandi af gerð 1 eða 2?

  Vitanlega gátu menn ekki komið sér saman um eina gerð af tengjum til að hlaða rafmagnsbíla. Samt eru það einkum tvær sem fyrirfinnast á Íslandi í dag, gerð 1 og gerð 2. Gerð 2 er algengasta tengið hér á landi....

  Lesa núna
 • En ég get ekki átt rafbíl því ég á ekki stæði
  March 27, 2021 Sigurdur Bjarni Jonsson

  En ég get ekki átt rafbíl því ég á ekki stæði

  Á þessum vettvangi hefur áður verið fjallað um nýlegar breytingar á lögum um fjöleignarhús. Tilgangur breytinganna er að gera öllum sem vilja kleift að hlaða rafbíla heima hjá sér. Fyrir þá sem eiga bílastæði liggur í augum uppi að koma...

  Lesa núna
 • Nú eru góð ráð ekki dýr
  March 6, 2021 Sigurdur Bjarni Jonsson

  Nú eru góð ráð ekki dýr

  Mörg húsfélög velta því fyrir sér þessa dagana hvernig best sé að snúa sér í uppbyggingu hleðsluinnviða. Nýlegar breytingar á lögum um fjöleignahús gera það óhjákvæmilegt að ráðast í slíka fjárfestingu fyrr heldur en síðar. Algengt er að húsfélög kalli...

  Lesa núna
 • En allt er betra með „appi“ ...eða hvað?
  February 26, 2021 Sigurdur Bjarni Jonsson

  En allt er betra með „appi“ ...eða hvað?

  Auk þess að hlaða bíla bjóða sumar hleðslustöðvar uppá tengingu við net og notendaviðmót í gegnum heimasíðu og/eða smáforrit. Þannig má auðkenna notendur, mæla notkun, fá almennar upplýsingar og framkvæma einfaldar aðgerðir. Til að ná fram þessum eiginleikum innihalda þessar...

  Lesa núna
 • En það er svo þægilegt að renna bara á bensínstöð
  February 20, 2021 Sigurdur Bjarni Jonsson

  En það er svo þægilegt að renna bara á bensínstöð

  Höfundur þessarar greinar getur staðfest að það er merkilega stórt skref, svona sálarlega séð, að skipta yfir í rafmagnsbíl. Flestar snúast flækjurnar í raun um að maður veit hvað maður hefur, en ekki hvað maður fær. Ein slík snýr að...

  Lesa núna
 • En Gummi frændi þarf líka að hlaða
  February 13, 2021 Sigurdur Bjarni Jonsson

  En Gummi frændi þarf líka að hlaða

  Lítill vafi leikur á því að rafmagn varðar veginn fram á við. Fleiri og fleiri eiga bíl sem knúinn er rafmagni að hluta eða öllu leiti. Líklegt er að þróunin verði sú að hlutfall fjölorku (e: hybrid eða twin) bíla...

  Lesa núna