Fara yfir í innihald
Vissir þú að þú getur fengið virðisaukaskatt endurgreiddann vegna kaupa og uppsetningar á hleðslustöð?
Vissir þú að þú getur fengið virðisaukaskatt endurgreiddann vegna kaupa og uppsetningar á hleðslustöð?

News

RSS
 • Lithium Safe Öryggisvörur
  November 24, 2020 Sigurdur Bjarni Jonsson

  Lithium Safe Öryggisvörur

  Hundruð milljóna lithium rafhlaða eru á ferð og flugi um heiminn í fartövum, spjaldtölvum, símum, snjallúrum, hlöðum, myndavélum og ýmsum öðrum búnaði. Ekki er óalgengt að fólk beri á sér allt að fimm slíkar rafhlöður í einu. Ekki er því...

  Lesa núna
 • Að velja hleðslusnúru
  September 26, 2020 Sigurdur Bjarni Jonsson

  Að velja hleðslusnúru

  Vandinn við að velja hleðslusnúru er að stöðvar eru mismunandi að afli og snúran sem notuð er til að hlaða bílinn þinn verður að bera þann straum sem um hana á að fara. Fari meiri straumur um en snúran er...

  Lesa núna
 • Spennandi tímar framundan
  September 18, 2020 Sigurdur Bjarni Jonsson

  Spennandi tímar framundan

  Með ýmsum lagabreytingum sem annað hvort hafa tekið gildi eða munu taka gildi á næstunni verður sterkur hvati til orkuskipta. Það er nánast óhjákvæmilegt að fjöldi rafmagnsbíla aukist til muna á næstu misserum. Þörfin fyrir innviði mun samhliða aukast verulega....

  Lesa núna
 • Dual Bike Hleðslustöðin
  September 13, 2020 Sigurdur Bjarni Jonsson

  Dual Bike Hleðslustöðin

  Wallbe Dual Bike hleðslustöðin er sjálfsagt öryggistæki á heimili og frábær þjónusta að bjóða fyrir veitingastaði, stofnanir, sundlaugar bæjarfélög og alla aðra sem vilja styðja við innviðauppbyggingu og orkuskipti í samgöngum. Eðlilega mun hjólafólk koma oftar og dvelja lengur þar...

  Lesa núna
 • Rafhjóla Hleðsluturn
  September 13, 2020 Sigurdur Bjarni Jonsson

  Rafhjóla Hleðsluturn

  Óhætt er að segja að sprenging hafi orðið í fjölda rafmagnshjóla á Íslandi. Að bjóða uppá hleðslu á rafhlöðum rafmagnshjóla er gott framtak í umhverfismálum auk þess að hvetja til orkuskipta og heilbrigðari lífsstíls. Wallbe eBike Hvar sem hjólafólk kemur...

  Lesa núna
 • Öryggi við hleðslu tengiltvinnbíla
  September 1, 2020 Sigurdur Bjarni Jonsson

  Öryggi við hleðslu tengiltvinnbíla

  Tengiltivinnbílar eru með tiltölulega smáa rafhlöðu. Þessir bílar aka stutta vegalengd á rafmagni og taka ekki hratt við hleðslu. Margir eigendur kjósa því að hlaða með farandhleðslustöð (hleðsluaðferð 1 eða 2) í stað þess að fá sér fasttengda hleðslustöð (hleðsluaðferð...

  Lesa núna
 • Uppsetning á hleðslustöð
  August 26, 2020 Sigurður Bjarni Jónsson

  Uppsetning á hleðslustöð

  Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af uppsetningunni Við höfum á okkar snærum fagmenn með reynslu og þekkingu á uppsetningu allra tegunda hleðslustöðva. Hægt er að ganga frá kaupum á uppsetningu heimahleðslustöðva hér í vefverslun. Að því loknu verður haft samband við þig innan 2 virkra...

  Lesa núna