Fara yfir í innihald
Vissir þú að þú getur fengið virðisaukaskatt endurgreiddann vegna kaupa og uppsetningar á hleðslustöð?
Vissir þú að þú getur fengið virðisaukaskatt endurgreiddann vegna kaupa og uppsetningar á hleðslustöð?
3 fyrir 2

3 fyrir 2

Þrjár fyrir tvær. Hagkvæmasta lausnin til að hlaða fleiri en einn bíl.

Eftir því sem orkuskiptum miðar áfram verður algengara að fleiri en einn bíll á heimili sé raf eða tvinnbíll. Hleðslustöðvar fyrir tvo bíla eru, eðli málsins samkvæmt dýrari en stöðvar fyrir einn bíl. Ennfremur eru flestar tveggja tengja stöðvar svokallaðar snjallstöðvar og aftur dýrari sem því nemur. Flest heimili þurfa ekki sjálfvirka greiðslumiðlun, gagnageymslu í skýi og snjallforrit. Hvers vegna að borga fyrir búnað og þjónustu sem er engin þörf er á?

Lausnin er að kaupa tvær stöðvar, þar sem önnur álagsstýrir hinni. Smart Box hleðslustöðvarnar má samtengja á þennan hátt, allt upp að fjórum stöðvum.

Dýrasta útfærslan af þessar lausn er það miklu hagkæmari en kaup á flestum tveggja tengja stöðvum að nánast má tala um 3 fyrir tvær.

 

Fyrri grein Að velja hagkvæmustu stöðina
Næsta grein Að velja hleðslusnúru