Fara yfir í innihald
Vissir þú að þú getur fengið virðisaukaskatt endurgreiddann vegna kaupa og uppsetningar á hleðslustöð?
Vissir þú að þú getur fengið virðisaukaskatt endurgreiddann vegna kaupa og uppsetningar á hleðslustöð?
Dual Bike Hleðslustöðin

Dual Bike Hleðslustöðin

Wallbe Dual Bike hleðslustöðin er sjálfsagt öryggistæki á heimili og frábær þjónusta að bjóða fyrir veitingastaði, stofnanir, sundlaugar bæjarfélög og alla aðra sem vilja styðja við innviðauppbyggingu og orkuskipti í samgöngum. Eðlilega mun hjólafólk koma oftar og dvelja lengur þar sem hleðsla er í boði. Allar festingar og leiðbeiningar koma með. Þýsk hönnun. Þýsk framleiðsla. Þýsk gæði.

Nánari upplýsingar:

 • Afl: 2,3kW (1 fasa 230V).
 • Fjöldi tengla: 2.
 • Tegund tengla: Venjulegur (Shuko) heimilistengill með varnarbúnaði.
 • Aðgangsstýring: Lykill.
 • Straumvarnarbúnaður:  FI type A 30mA.
 • .Varnarflokkur: Ytra byrði: IP 65; rafmagnstengill: IP 54.
 • Hitaþol: -20° C til + 55C°.
 • Mál: 365 x 305 x 170mm.
 • Þyngd: C.a. 4kg.
 • Uppsetning: Veggfest eða á staur. Við mælum með því að uppsetning sé framkvæmd af rafvirkja.
 • Útlit og frágangur: Kemur svört með "carbon" mynstri nema annað sé sérpantað. 
 • Framleiðsluland: Þýskaland.
 • Aukahlutir (sérpöntun): Staur, undirstöður, hleðslusnúrur, sérmerkingar.

 

Fyrir allar nánari upplýsingar, hafið samband í síma 511-1116 eða með tölvupósti hledslan@hledslan.is 

Fyrri grein Spennandi tímar framundan
Næsta grein Rafhjóla Hleðsluturn