511-1116

Uppsetning á hleðslustöð
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af uppsetningunni
Við höfum á okkar snærum fagmenn með reynslu og þekkingu á uppsetningu allra tegunda hleðslustöðva. Hægt er að ganga frá kaupum á uppsetningu heimahleðslustöðva hér í vefverslun. Að því loknu verður haft samband við þig innan 2 virkra daga og stöðin komin upp svo fljótt sem unnt er. Eftir eðli og umfangi verkefnisins getur einhver auka kostnaður fallið til við verkið. Rafverktakinn mun gera grein fyrir því fyrirfram svo ekkert komi á óvart.