Fara yfir í innihald
Vissir þú að þú getur fengið virðisaukaskatt endurgreiddann vegna kaupa og uppsetningar á hleðslustöð?
Vissir þú að þú getur fengið virðisaukaskatt endurgreiddann vegna kaupa og uppsetningar á hleðslustöð?

Hleðslusnúra Basic 22,2kW T2-T2 3x32A 4m

31.900 kr

Vönduð hleðslusnúra er fjárfesting í öryggi. Hér er á ferðinni Dekra vottuð gæðasnúra sem þolir eitt og annað.

Hentar fyrir hleðslustöð með tengi af gerð 2 og bíl með tengi af gerð 2.

  • Lengd: 4 metrar
  • Tæknilegar upplýsingar um snúru: H07BZ5-F 5G6,00mm² + 3x0,50mm² black straight
  • Hámarks hleðslugeta: 22 kW (32A/400V)
  • Gerð tengis í hleðsustöð: Gerð 2
  • Gerð tengis í bíl: Gerð 2
  • Sérpanta má ýmsar lengdir og útfærslur.