
Hentar fyrir hleðslustöð með tengi af gerð 2 og bíl með tengi af gerð 2.
Hleðslusnúrur þurfa að þola eitt og annað. Þær eru dregnar eftir jörðinni. Á þeim frystir ýmist eða rignir. Þær komast í snertingu við efni svo sem olíur, smurningu og annað sem spillt getur eiginleikum óvandaðri efna. Vönduð hleðslusnúra er því fjárfesting í öryggi. Hleðslan selur einungis hleðslusnúrur af vönduðustu gerð. Snúrurnar standast ströngustu kröfur og eru vottaðar í bak og fyrir:
- Lengd: 4 metrar
- Tæknilegar upplýsingar um snúru: H07BZ5-F 5G6,00mm² + 3x0,50mm² black straight
- Hámarks hleðslugeta: 22 kW (32A/400V)
- Gerð tengis í hleðsustöð: Gerð 2
- Gerð tengis í bíl: Gerð 2
- Vörulína: Premium
Athugið að sérpanta má ýmsar lengdir og útfærslur.