Fara yfir í innihald
Vissir þú að þú getur fengið virðisaukaskatt endurgreiddann vegna kaupa og uppsetningar á hleðslustöð?
Vissir þú að þú getur fengið virðisaukaskatt endurgreiddann vegna kaupa og uppsetningar á hleðslustöð?

Uppsetning

Rafmagnsöryggi er alvörumál. Hleðslustöð verður að vera rétt uppsett og vel frágengin. Ganga þar úr skugga um að lagnir séu ásættanlegar og rafkerfi að öðru leiti í góðu ásigkomulagi. Því er sterklega mælst til þess að fela löggiltum rafverktaka uppsetninguna.

Þvi fylgir vissa um að viðeigandi stöðlum hafi verð fylgt og kröfur uppfylltar. Rafvikjameistari tilkynnir einnig breytingu á rafkerfi hússins til Mannvirkjastofnunar og ber svokallaða meistaraábyrgð á verki sínu.