Fara yfir í innihald
Vissir þú að þú getur fengið virðisaukaskatt endurgreiddann vegna kaupa og uppsetningar á hleðslustöð?
Vissir þú að þú getur fengið virðisaukaskatt endurgreiddann vegna kaupa og uppsetningar á hleðslustöð?

Stálfótur Home Box og Smart Box

79.000 kr
Tegund


Stálfótur undir eina eða tvær Home Box eða Smart Box hleðslustöðvar.

Víð getum útvegað stálfætur og undirstöður undir Home Box og Smart Box hleðslustöðvar. Stálfæturnir eru fáanlegir fyrir staka stöð og fyrir tvær stöðvar. Einungis fáanlegt í sérpöntun. Húðað RAL7023.


Vörurnar okkar eru til sýnis hjá Netbifreiðasölunni, Hlíðarsmára 13 í Kópavogi. Það kemur enginn að tómum kofanum hjá þeim. Hægt er að ganga frá kaupunum þar eða hér á síðunni. Svo má alltaf hringja í okkur í síma 511-1116

Smelltu hér til þess að fá leiðarvísi á Netbifreiðasöluna með Google Maps