Fara yfir í innihald
Vissir þú að þú getur fengið virðisaukaskatt endurgreiddann vegna kaupa og uppsetningar á hleðslustöð?
Vissir þú að þú getur fengið virðisaukaskatt endurgreiddann vegna kaupa og uppsetningar á hleðslustöð?

Uppsetning á hleðslustöð

115.000 kr


Við setjum upp hleðslustöðvar fyrir þig!

Innifalið í uppsetningu er eftirfarandi:

- Uppsetning á hleðslustöðinni
- Efniskostnaður og akstur
- Uppsetning á tilheyrandi varnarbúnaði í rafmagnstöflu ásamt því að taflan er ástandsskoðuð.
- Unnið er samkvæmt reglugerðum um íslensk raforkuvirki, í því fellst meðal annars að tilkynna verkið til Húsnæðis- og Mannvirkjastofnunar. Verkið er unnið af löggiltu rafverktakafyrirtæki. *Flóknari uppsetningar þar sem þarf t.d. að framkvæma einhverskonar jarðvegsvinnu og/eða gera breytingar á rafmagnstöflu er ekki innifalið í verði. Allt lagnaefni umfram 12 m er ekki innifalið í verði.

 

- Endurgreiðsla á VSK

Til þess að hvetja til orkuskipta hafa stjórnvöld ákveðið að heimila endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna kaupa á hleðslustöðvum. Ennfremur fellur uppsetning þeirra undir „Allir Vinna“ átakið og má því einnig sækja um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu við uppsetningu (sjá nánar hér).